Steingarðar mittistaskan er 28x16 cm að stærð og gerð úr sérlega sterku og endingargóðu ytra byrði. Taskan er með einu stærra aðalhólfi ásamt smærra renndu hólfi að framanverðu.
Íshella
Derhúfa
Íshella derhúfa með Icewear lógói. Gerð úr 100% bómull og er því létt og andar vel. Derhúfan er stillanleg með smellufestingum og er fáanleg í einni stærð sem passar fullorðnum.