Mannauðsstefna

Icewear leggur áherslu á gott vinnuumhverfi fyrir starfsfólk á öllum sínum starfsstöðvum. Stefna fyrirtækisins er að hafa yfir að ráða hæfu, áhugasömu og ábyrgu starfsfólki og skapa þannig sterka liðsheild og starfsanda.

Áherslur Icewear: