
Bleikur október

Bleikur október
25% afsláttur af garni í gjafaöskjum
Í tilefni af bleikum október er hægt að versla tilbúna gjafaöskju með Bleika slaufan uppskriftum og því garni sem þarf til að prjóna þær. Allur ágóði uppskriftanna rennur til Bleiku slaufunnar. Gjafaöskjurnar fást í eftirfarandi Icewear verslunum: Reykjavík, Fákafeni 9 - Vestmannaeyjum - Akureyri, Hafnarstræti 9 - Húsavík, Stóragarði 1
Prjónauppskriftir
Icewear Garn býður upp á frábært úrval af fallegum prjónauupskriftum á bæði börn og fullorðna.