Léttur og þægilegur jakki sem er gerður úr 2ja laga efni. Mjúkur viðkomu að utanverðu með endingargóðri vatnsvörn.
Skálafell
Göngubuxur
Skálafell softshell göngubuxurnar eru léttar og teygjanlegar. Buxurnar henta vel í göngur og almenna útivist. Ytra byrði hrindir frá sér vatni og mjúkt flísefni að innan veitir góðan varma.
Veigar skeljakki
Þriggja laga jakki sem hentar vel í krefjandi aðstæðum og almennri útivist.