Vafrakökur
Vefsvæðið Icewear www.icewear.is, notar vafrakökur fyrir rétta virkni og til að aðgreina þig frá öðrum notendum vefsvæðisins. Vafrakökur bæta aðgengi þitt að síðunni og sýna þér þær vörur sem eru mest viðeigandi.
Vafrakökur eru litlar textaskrár sem greina upplýsingar um heimsóknina og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta upplifun notenda. Í þessari stefnu er farið yfir þær vafrakökur sem Icewear notar og hvernig þú getur stjórnað þeim.
Flestir vafrar samþykkja vafrakökur sjálfkrafa. Viljirðu ekki samþykkja vafrakökur og njóta ávinnings af þeim geturðu breytt þessu í stillingum netvafrans. Á heimasíðu Microsoft finnurðu leiðbeiningar um hvernig þú virkjar vafrakökur og slekkur á þeim. Ítarlegar upplýsingar um vafrakökur.
Vafrakökur Icewear
Vefsíða Icewear notar nauðsynlegar vafrakökur sem tryggja eðlilega virkni vefsíðunnar og öryggi tenginga.
Vefsíðan Icewear notar einnig vafrakökur fyrsta aðila, t.d. til að geyma vörur í körfu viðskiptavinarins þótt hann fari yfir á aðra síðu.
Vefsíða Icewear notar einnig vafrakökur þriðja aðila, t.d. frá Google Analytics. Slíkar vafrakökur eru notaðar við greiningu á netumferð og til að viðhalda gæðum og öryggi vefsvæðisins. Þessar vafrakökur veita okkur upplýsingar um notkun vefsíðunnar og það efni sem gestir hafa áhuga á. Þannig getum við sniðið vefsíðuna betur að þörfum gesta Icewear og búið til auglýsingar og markaðsefni.
Tenglar
Á vefsvæði Icewear gæti verið að finna tengla sem vísa á aðrar vefsíður. Við berum hvorki ábyrgð á innihaldi annarra vefsvæða né öryggi notenda þegar vefsvæði okkar er yfirgefið. Þá ber Icewear ekki ábyrgð á innihaldi þeirra vefsvæða sem birta tengil á vefsvæðinu.
Þú getur lesið persónuverndarstefnu Icewear hér.
Hafirðu spurningar eða þörf fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur á vefsvæði Icewear geturðu haft samband við okkur með tölvupósti, support@icewear.is.