Gjafakort
Gjafakort Icewear er þægileg og einföld leið til að gefa gjöf sem hentar fyrir hvaða tilefni sem er. Icewear býður upp á bæði hefðbundið gjafakort og rafrænt gjafakort sem hvoru tveggja virka í bæði verslununum og vefverslun.
Icewear býður upp á hefðbundið gjafakort sem er fáanlegt í öllum helstu verslunum Icewear ásamt því er hægt að kaupa rafrænt gjafakort á sala@icewear.is. Hægt er að setja rafræna gjafakortið í Apple og Android símaveskið og borga þannig með því í gegnum símann.
Gjafakortið gildir í 4 ár frá kaupdegi. Innistæðuna á kortinu er hægt að sjá bæði á kortinu sjálfu með því að nota QR kóða á bakhlið kortsins og einnig á rafræna gjafakortinu í veskinu í símanum.
Kortið nýtist sem greiðsla fyrir gildandi verð í verslun. Önnur sérkjör gilda ekki við notkun kortsins.
Hægt er að nýta sérkjör við kaup á gjafakorti og því gilda sérkjör líkt og til Vina Icewear ekki þegar gjafakort er nýtt sem greiðsla í verslun eða vefverslun.