SANDHÓLL
Barnabuxur
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Sandhóll eru polyester buxur sem henta öllum börnum í skólann, íþróttirnar eða almenna útivist. Þetta eru ekki hinar hefðbundnu íþróttabuxur, heldur eru þær úr 100% fljótþornandi polyester og eru hannaðar svo að krakkar geti hreyft sig og leikið sér í þeim.
Eiginleikar
- Fljótþornandi pólýester [ 100% polyester ]
- Rennilás neðst á skálmum
- Reimar í mitti
- Renndir vasar
SKU
FC-3257
Aldurshópur
Barn
Efni
100% Polyester



