ELDUR
Flísfóðraðar barna-regnbuxur
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Akureyri
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Magasín Smáralind
Hlýjar flísfóðraðar regnbuxur fyrir börn. Þessar regnbuxur eru með límdum saumum sem auka vatnsheldni. Endurskin að framan og aftan eykur öryggi barna í skammdeginu. Endingargóð gúmmíteygja undir sóla og legghlífar á innanverðum skálmum, svo snjór og rigning laumi sér ekki ofan í skóna. Einnig er franskur rennilás neðst á utanverðum skálmum. Teygja í mitti og band í snúrugöngum sem hægt er að þrengja. Vatnsheldni er 5.000 W/P og öndun 3.000 B/R . Minnstu stærðirnar (86-128) eru með gúmmíteygju að neðan sem tryggja að buxurnar haldist á sínum stað. Einnig er fáanlegur regnjakki í stíl við þessar buxur.
SKU
FC-3245
Aldurshópur
Barn
Fóður
100% Polyester
Ytra efni
100% Nylon



