PAPEY
Ullarvettlingar fyrir börn
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Magasín Smáralind
Ef litlar hendur ætla að hnoða í snjóbolta eru Papey-ullarvettlingarnir rétti útbúnaðurinn. Vettlingarnir eru með mjúku flísfóðri og norrænu snjókornamynstri sem vísar í aldagamlar hefðir í norrænu handverki. Par af Papey ullarvettlingum er ávísun á hlýju og notalegheit, hvert sem vetrartöfrarnir bera þig.
SKU
49473
Aldurshópur
Barn
Efni
70% Wool, 20% Angora, 10% Nylon
