PAPEY
Barnahúfa með eyrnahlífum
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Stærð
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Magasín Smáralind
Icewear Magasín Akureyri
Papey ullarhjálmhúfan er tilvalin fyrir leik í snjónum þegar lítil höfuð þurfa á góðri einangrun að halda frá kuldabola. Hjálmhúfan er með eyrnahlífum og er bundin undir hökunni. Húfan er afar notaleg á köldum dögum, enda úr angóruullarblöndu og með mjúku Thinsulate-flísfóðri að innanverðu. Tilvalin fyrir unga ofurhuga í leit að skemmtilegum vetrarævintýrum.
SKU
49973
Aldurshópur
Barn
Efni
70% Wool, 20% Angora, 10% Nylon


