heidi-parka-for-kids-ulpa-born-iceland_65.jpeg
heidi-parka-for-kids-ulpa-born-iceland_66.jpeg
heidi-parka-for-kids-ulpa-born-iceland_67.jpeg
heidi-parka-for-kids-ulpa-born-iceland_68.jpeg
heidi-parka-for-kids-ulpa-born-iceland_69.jpeg
heidi-parka-for-kids-ulpa-born-iceland_70.jpeg

HEIÐI

Barna-vetrarúlpa

————

Skattar og tollar eru innifaldir

Litur: Dökkgrænn

1005
5094
-40%
7026
-40%
0001
  • Icewear Fákafen

  • Icewear Magasín Laugavegur 91

  • Icewear Magasín Kringlan

  • Icewear Magasín Smáralind

  • Icewear Akureyri

  • Icewear Magasín Akureyri

Verið tilbúin fyrir íslenska veturinn með þessari góðu parkaúlpu. Úlpan er einangruð með DuPont ® fyllingu og Sherpa loðfóðri sem heldur hlýju á köldum vetrardegi. Slitsterk úlpa fyrir börn án allra PFC-efna. Helstu yfirborðssaumar eru límdir til að auka á enn frekari vind-og vatnsheldni. Frábær vetrarúlpa sem er bæði hlý og létt sem hentar því vel til alls kyns útiveru þó vindar á móti blási.

- Endurskin á ermi og aftan á hettu
- Smellt hetta og gerviskinnkantur
- Góð öndun og vatnsheldni í efni
- Helstu saumar límdir
- Vetrarúlpa fyrir börn.

SKU

FC-3231

Aldurshópur

Barn

Vatnsvörn

Einangrun

100% Polyester

Fóður

100% Polyester

Efnisþykkt

180

Ytra efni

100% Polyester

Árstíð

Vetur