REYKJANES
Barnajakki með íslenskri ullareinangrun
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Reykjanes er góður vetrarjakki með íslensku ullarfóðri (200g). Ullin er létt og því auðvelt að hreyfa sig að vild í jakkanum, hún andar einnig vel og hentar því bæði á köldustu vetrardögum og þegar hlýna tekur á vorin. Jakkinn er með vatnsfráhrindandi DWR-áferð. Hægt er að þrengja jakkann að líkamanum með teygjuböndum og efnið er með „ripstop“-tækni sem kemur í veg fyrir smárifur í efninu. Má þvo í þvottavél við 30°C.
SKU
FC-3260
Aldurshópur
Barn
Einangrun
80% Icelandic Wool, 20% Recycled Polyester
Fóður
100% Nylon
Ytra efni
100% Nylon
Árstíð
Vetur





