BERGRÓS
Ullarteppi
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Stærð
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Fákafen
Icewear Akureyri
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Bergrós er sérlega vandað 100% ullarteppi sem skartar tímalausu skandinavísku mynstri. Glæsileg litrík hönnunin með áberandi mynstrum sem skarta öllu því fallegasta í íslenskri hefð. Ábreiðan er földuð á glæsilegan hátt með rauðum grunni og svörtum saumum. Náttúrulegir eiginleikar ullarinnar gera þessa fallegu ábreiðu létta en á sama tíma ótrúlega hlýja. Bergrós er 130x190cm að stærð.
SKU
83105
Aldurshópur
Fullorðin
Kyn
Unisex
Efni
100% Wool



