MAGNEY
Ullartrefill
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Stærð
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Magney ullartrefillinn er frábær vibót við Magney ullarlínuna. Trefillinn er prjónaður úr 100% ull og fóðraður með flísefni sem gerir hann einstaklega mjúkan og hlýjan. Líkt og vörurnar í Magney línunni skartar hann klassísku norrænu mynstri og fæst í mörgum litum. Allir ættu að geta fundið sinn lit og verið örugg um að trefillinn haldi á þeim hita hvort sem er í útilegu eða á bæjarröltinu.
SKU
48169
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Unisex
Efni
100% Wool


