ÞJÓÐHÁTÍÐ
Húfa
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Stærð
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Húfa úr Þjóðhátíðarlínunni sameinar þægindi, minimalískt útlit og útihátíðaranda í einni mjúkri og stílhreinni flík, fullkomin til að klára útlit helgarinnar. Töff húfa sem fer með þér á festival, í dalinn, upp í brekkuna og aftur heim. Húfan kemur í einni stærð en er úr teygjanlegu efni og hentar því öllum aldri.
SKU
49269
Hönnun
Unisex
