VEIGAR
Þriggja laga skelbuxur
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Magasín Smáralind
Léttar fjölnota buxur sem henta jafnt á borgarstrætum sem uppi á fjallstindum. Léttar og meðfærilegar svo þær taka ekki mikið pláss í bakpoka þegar þeirra er ekki þörf. Þriggja laga efnið er vatnshelt en andar þó einnig mjög vel. Til að lofta betur og til að gera það auðveldara að klæðast buxunum eru þær með rennilása eftir skálmunum endilöngum svo ekki þarf að fara úr skóm þegar farið er í þær eða úr. Vatnsheldni 15000mm, 92%Poly 8% Spandex.
SKU
FW-2215
Athöfn
Hiking & running
Aldurshópur
Fullorðin
Vatnsvörn
Já
Hönnun
Karlkyns
Efni
92% Polyester, 8% Spandex




