MIÐFJALL
Ullarvettlingar
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Miðfjall vettlingarnir eru gerðir úr ofur mjúkri ull og er hönnun þeirra í hefðbundnu norrænu mynstri. Vettlingarnir eru unisex og koma í tveimur stærðum, minni og stærri stærð, og henta því öllum. Einstakir eiginleikar ullarinnar veita þér góða öndun og jafnan varma sem kemur í veg fyrir rakamydnun ásamt því að vera náttúrulega bakteríudrepandi. Ljúktu stílhreina útlitinu með peysu, leggings og húfu í stíl.
SKU
48487
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Unisex
Efni
100% Wool
