
AKUREYRI
Lítil helgartaska
Skattar og tollar eru innifaldir
Stærð
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Magasín Smáralind
Akureyri weekend taska er frábær í stutta helgarferð, fyrir íþróttafötin í ræktina eða sundið. Taskan er með stillanlegri axlaról sem hægt er að taka af. Einnig með góð handföng og fóðraðan botn. Ofan á er stór tvöfaldur rennilás og því auðvelt að setja ofan í töskuna. Vasar á báðum hliðum, annar renndur en hinn með frönskum rennilás og einn renndur vasi framan á töskunni. Inn í töskunni er stórt hólf en líka eitt lítið rennt hólf og tvö opin sem auðveldar allt skipulag fyrir fylgihluti. Taskan er 25,9 lítrar eða 45x24x24 cm og er úr 100% polyester.
SKU
49066
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Unisex





