BJARNI
Fóðruð ullarpeysa
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Bjarni er rennd, fóðruð herrapeysa en ysta lagið er gert úr 100% ull með munstri í norrænum anda. Fóðrið er vindhelt og hrindir frá sér vatni sem gerir þessa peysu einstaklega hlýja. Bjarni veitir góða vörn gegn slæmum veðurskilyrðum. Hann er fóðraður með Wind Cutter K-100 efni sem gerir flíkinni kleift að anda vel og eykur endingartímann. Flísfóðraður hár kragi og tveir renndir hliðarvasar gefa flíkinni aukið notagildi. Hentar vel í útivist hvort sem það er sem ysta lag eða undir skel í mjög slæmum veðurskilyrðum. Fáanleg í tveimur glæsilegum litasamsetningum.
Einkenni:
Munstur í hefðbundnum norrænum anda
Vindþétt
Flísfóðraður kragi
Andar vel
Efni:
Yrta lag: 100% ull
Fóður: Wind Cutter K-100 (80% polýester, 20% polýúretan)
SKU
22421
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Karlkyns
Efni
100% Worsted wool 3 ply


