pe_tur_111142_02_1_1.jpeg
p_tur_111142_02-2_4.jpeg
p_tur_111142_02-3_4.jpeg
p_tur_111142_02-4_4.jpeg
petur-wool-jumper_4.jpeg

PÉTUR

Íslensk ullarpeysa með norksu mynstri

————

Skattar og tollar eru innifaldir

Litur: Hvítur

0001
1000

Stærð

  • Icewear Magasín Laugavegur 91

  • Icewear Akureyri

  • Icewear Fákafen

  • Icewear Magasín Akureyri

  • Icewear Magasín Kringlan

  • Icewear Magasín Smáralind

Herrapeysan Pétur er gott dæmi um íslenska prjónahefð; hún er ullarpeysan sem stelur senunni. Þrílita mynstrið sker sig úr og gerir peysuna eftirtektarverða, hvort sem þú klæðist henni við gallabuxur eða formlegri buxur. Prjónuð úr 100% íslenskri ull, andar vel og hefur náttúrlega vatnsvörn. Náttúrulegir eiginleikar og hin fína áferð íslensku ullarinnar gera þessa flík létta, hlýja og mjúka. Peysunni er hægt að klæðast einni sér eða undir yfirhöfn þegar þarf að verja sig sérstakega fyrir náttúruöflunum.

Einkenni:
Þægilegt snið
Prjónahönnun í víkingastíl
Andar vel
Frábær flík til útivistar

Efni: 100% íslensk ull

SKU

111142

Aldurshópur

Fullorðin

Hönnun

Karlkyns

Efni

100% Icelandic wool