ÁSTMAR
Merino ullarpeysa
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Ástmar er ofur mjúk og notaleg peysa, enda er hún prjónuð úr 100% merino ull. Mynstrið er innblásið af hefðbundnu íslensku lopapeysumynstri og er sniðið hefðbundið, þannig að hægt er að nota hana sem millilag yfir bol eða þunna peysu. Merino ullin er einstaklega hlý miðað við þyngd og því er peysan létt, hlý, en andar þó vel þökk sé eiginleikum ullarinnar. Það er óhætt að mæla með Ástmari við öll tækifæri og hentar peysan öllum árstíðum Íslands.
Eiginleikar
- Lopapeysumynstur
- Hlý, mjúk og létt
Efni
- 100% merino ull
SKU
21170
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Karlkyns

