SNORRALAUG
Ullarpeysa
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Peysan Snorralaug er gerð úr 100% ull sem heldur á þér hita en andar vel á sama tíma. Íslenska ullin er vatnsfráhrindandi og er því fullkomið miðlag eða ysta lag fyrir heitfenga þegar ekki rignir um of. Eins og flestir vita hefur íslenska ullin haldið á okkur hita í aldanna rás og hentar því vel uppi á reginfjöllum, Laugaveginum eða heima við á köldum degi.
SKU
21171
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Unisex
Efni
100% Wool



