KÖTLUJÖKULL
Karla úlpa með íslenskri ullarfyllingu
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Magasín Smáralind
Icewear Akureyri
Icewear Magasín Akureyri
Kötlujökull ullareinangraða úlpan og vestið með hettu er fyrir alla herra sem kjósa fjölbreytni. Úlpan er með léttri ullareinangrun (60% íslensk ull og 40% pólýester) í líningunni (vatnsheldni 5000MM) en loftið í fóðrinu gerir úlpuna enn hlýrri. Úlpan er með rennilás sem gengur í báðar áttir að framan og hægt er að renna ermum af til að umbreyta úlpunni í vesti. Kötlujökull er með PU efni í skelinni sem gerir hana vatnsfráhrindandi og vindhelda, ásamt því að vera meðhöndluð með DWR í ysta lagi sem gerir hana vatnshelda fyrir alla útivist. Aðsniðin hettan ásamt renndum vösum á framanverðri úlpunni tryggja aukin þægindi og öryggi við allar aðstæður.
SKU
FW-2353
Aldurshópur
Fullorðin
Vatnsvörn
Já
Einangrun
60% Icelandic wool, 40% Bio-polyester
Hönnun
Karlkyns
Fóður
100% Nylon
Efnisþykkt
165
Ytra efni
100% Polyester






