einey_48371-01_black.jpeg
einey_48371-01_black_2.jpeg

EINEY

Handprjónað eyrnaband

————

Skattar og tollar eru innifaldir

Litur: Svartur

0001
2029
4006
5022

Stærð

  • Icewear Magasín Laugavegur 91

  • Icewear Akureyri

  • Icewear Fákafen

  • Icewear Magasín Akureyri

  • Icewear Magasín Kringlan

  • Icewear Magasín Smáralind

Ef þú hefur verið að leita að fallegu og hlýju eyrnabandi þá ertu á réttum stað. Einey eyrnabandið er handprjónað úr 100% ull og fóðrað með flísefni. Eyrnabandið er mjúkt og hlýtt, og kaðlaprjónið og slaufan að framan gefa því einstakt og stílhreint útlit. Skelltu þér á Einey hanska í stíl til að fullkomna útlitið. Kemur í einni stærð og fjórum litum.

SKU

48371

Aldurshópur

Fullorðin

Hönnun

Unisex

Efni

100% Wool