
168cm
/ S/M
HRAUNHÓLL
Prjónuð húfa úr lambsull
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Stærð
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Magasín Smáralind
Icewear Akureyri
Icewear Magasín Akureyri
Í gönguferðum um hálendið er það oft vindurinn sem reynir mest á þrekið. Húfan Hraunhóll er prjónuð úr lambsull sem heldur líkamshitanum jöfnum og góðum þrátt fyrir veður og vind. Lambsullin er einstaklega mjúk og hlý og hefur náttúrulega öndunareiginleika. Hún er lítt ofnæmisvaldandi, hrindir frá sér bakteríum og er auðveld í meðförum, hvert sem leiðin liggur. Húfan er fáanleg í nokkrum litum. Þvoið í höndunum eða á kaldri stillingu í þvottavél.
SKU
49258
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Unisex
Efni
97% Lamswool, 3% Polyester



