NORWEGIAN
Ullarhúfa með norsku mynstri
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Stærð
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Smáralind
Falleg ullarhúfa í norskum stíl með norrænu mynstri sem mun vekja athygli þeirra sem á vegi þínum verða. Thinsulate fóðrun gerir hana enn hlýrri og veitir vörn gegn köldum vindinum. Stroff að neðan svo húfan situr vel á höfði. Húfan er fáanleg í einni stærð sem passar fullorðnum.
Efni:
-80% ull
-20% nælon
-Thinsulate fóðrun
SKU
48202
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Unisex
Fóður
100% Polyester
Efni
85% Wool, 15% Nylon


