SLEIPNIR
Ullarhúfa
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Stærð
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Sleipnir ullarhúfan er fullkomin til útivistar í öllum veðrum. Húfan er unnin úr 100% ull og er gædd öllum einstöku eiginleikum ullarinnar svo sem að anda vel og jafna hitastig. Húfan skartar fallegu mynstri þar sem hæst ber hestinn Sleipni sem var fararskjóti æðsta goðsins Óðins. Sleipnir ullarhúfan er slitsterk og endingargóð líkt og íslenski hesturinn sem þrátt fyrir smæð sína er þekktur fyrir einstaka þrautseigju og langlífi.
SKU
48252
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Unisex
Efni
100% Wool

