SANDAR
Ullarsokkar
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Sandar pjónuðu ullarsokkanir henta einstaklega vel í göngur en þeir eru úr 95% ull og 5% nælon. Undið garnið eykur teygjanleika svo sokkarnir umfaðma fæturna og haldast vel að í gönguskónum. Ull er náttúrulega vatnsfráhrindandi, andar vel og er bakteríudrepandi svo sokkarnir eru tilvaldir fyrir margra daga göngur við ísköld veðurskilyrði fyrir öll kyn.
SKU
49845
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Unisex
Efni
95% Wool, 5% Nylon
