LUNDI
Ullarvettlingar
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Akureyri
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Lundi eru sérlega léttir ullarvettlingar sem skarta fallegu Lundamynstri. Þess einstaklega fallegi sjófugl af ætt svartfugla er einkennandi fyrir ákveðin svæði á Íslandi og því við hæfi að skreyta þessa fallegu vettlinga með ímynd hans. Ullarvettlingarnir eru með hefðbundnu sniði og tryggja mýkt og hlýju fyrir hendurnar í allri útivist. Vettlingarnir eru unnir úr 100% ull sem tryggir góða hitajöfnun og bakteríudrepandi eiginleika.
SKU
48453
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Unisex
Efni
100% Wool
