EMBLA
Jakki með vistvænni fyllingu
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Embla er fóðraður jakki sem er afskaplega gott að hafa við höndina þegar kuldinn læðist að. Embla jakkinn er fylltur með gervidún úr 100% endurunnum Thermore® Ecodown® trefjum sem eru vistvænn valkostur og halda góðum hita á líkamanum. Fyllingin er OEKO-TEX-vottuð. Hann er léttur og endingargóður og pakkast auðveldlega í bakpoka eða tösku fyrir hvers konar ævintýraferðir en hentar líka vel fyrir daglega notkun. Embla fæst í nokkrum litum og á jakkanum eru praktískir og þægilegir vasar með rennilás.
SKU
FW-1444
Aldurshópur
Fullorðin
Einangrun
100% Recycled Polyester
Hönnun
Kvenkyns
Fóður
100% Nylon
Ytra efni
100% Nylon



