SNJÓSTORMUR
Stuttermabolur
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Magasín Smáralind
Snjóstormur stuttermabolirnir eru fullkomin viðbót við aðrar vörur Snjóstorms línunnar eða einfaldlega einir og sér. Tímalaus hönnunin hentar öllum kynjum og bolirnir eru úr 180-200g 80% bómull og 20% pólíester blöndu. Bolirnir eru hannaðir með breytilegum þéttleika í garninu sem gerir áferðina sérlega skemmtilega og öðruvísi ásamt að vera með 1 cm síldarbeinsmynstruðum borða á hálsmálinu aftanverðu, tvöfaldan saum við falda og 3 cm vegan Icewear vörumerkinu á vinstra brjósti.
SKU
FW-2393
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Karlkyns
Efni
80% Cotton, 20% Polyester



