MARTHA
Rennd peysa með norsku mynstri
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Smáralind
Dömupeysan Martha er heilrennd og sækir innblástur í norsk prjónamunstur. Peysan er alveg sérlega létt og þægileg þar sem hún er gerð úr 30% ull og 70% akríl. Hágæða ullarblandan gerir peysuna bæði létta og hjálpar henni að anda vel. Fallegt mynstrið er hefðbundið og framsækið á sama tíma enda er þessi peysa sívinsæl. Fáanleg í þremur litasamsetningum.
Einkenni:
Þægilegt snið
Hefðbundið norrænt munstur
Heilrennd
Andar vel
Efni:
70% akrýl
30% ull
SKU
25477
Aldurshópur
Fullorðin
Hönnun
Kvenkyns
Efni
70% Acrylic, 30% Wool



