Vetrarfatnaður
Vetrarfatnaður Icewear er hannaður til að standast erfitt og síbreytilegt veður. Með áratuga reynslu harkalegu veðri á Íslandi býður Icewear mikið úrval af einangruðum úlpum, jökkum, ullarpeysum, grunnlögum og og öðrum vörum bæði fyrir karla, konur og börn.
Hlýjar flíkur fyrir veturinn
Úrval af vetrarúlpum
Icewear býður upp á fjölbreytt úrval af hlýjum og endingargóðum vetrarúlpum með íslenskri ullarfyllingu, dún eða annarri einangrun sem veitir góða vörn gegn kulda, vindi og snjó í íslenskum aðstæðum.
Úlpur fyrir karla
Úlpur fyrir konur
1 / 2
Útivistarfatnaður með íslenskri ullarfyllingu
Íslenska ullin er einn allra besti valkosturinn fyrir útivistarfatnað vegna einstöku hæfileika hennar á að viðhalda jöfnum líkamshita við síbreytilegar aðstæður og hreyfingu.
Útivistarlína Icewear með íslenskri ullarfyllingu samanstendur af mismunandi stílum af útivistarfatnaði og fylgihlutum fyrir hvaða útivist sem er.
Íslensk ullareinangrun fyrir konur
Íslensk ullareinangrun fyrir karla
Hlýr vetrarfatnaður fyrir íslenskar aðstæður
Yfir íslenskan vetur er nauðsynlegt að eiga traustan útivistarfatnað sem heldur vel hita í kulda, snjó og vindi. Góð vetrarföt eru nauðsyn í íslenskum aðstæðum – fyrir daglegt líf, almenna útivist, fjallgöngur eða skíði.
Icewear – vetrarfatnaður fyrir alla útivist
Icewear býður upp á mikið úrval af hlýjum og endingargóðum vetrarfatnaði: merino grunnlögum, flíspeysum, úlpum, snjóbuxum og fleira fyrir kuldann. Einnig má finna fjölbreytt úrval af fylgihlutum fyrir veturinn, líkt og húfur, vettlinga, buff, gönguskó, brodda og annað sem eykur öryggi og hlýju í hálku og snjó.
Íslensk útivistarföt – á netinu eða í verslun
Hægt er að skoða og versla allan vetrarfatnað frá Icewear í vefverslun og í yfir 30 Icewear verslunum um land allt.