ALPACA-WOOL
Alpaca og Merino garn (þykkband)
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Magasín Smáralind
Alpaca Wool er undurmjúkt garn gert úr 65% alpaca og 35% ull. Alpaca ullin gefur loðnari áferð en kindaull og er þrefalt hlýrri þar sem hún er loftfyllt og því sérstaklega einangrandi. Alpaca Wool er frábært garn í peysur og gollur fyrir öll kyn.
Léttband fyrir prjóna 4-4,5 mm.
Þyngd: 50 g lengd 100 m
Þvottaleiðbeiningar: Handþvoið við lágt hitastig, hámark 30°, kreistið vatnið úr flíkinni og leggið hana flata til þerris.
SKU
9008
Prjónastærð
4-4.5mm/US 6-7
Lengd
approx. 100m per 50gr
Tegund af garni
DK weight yarn