BAMBOO-WOOL
Prjónagarn (Þykkband)
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Magasín Smáralind
Bamboo wool er samansett úr bambus og merínóull. Bambusinn gefur garninu sérstaklega fallega glansáferð. Garnið er hlýtt og mjúkt og fer einstaklega vel í höndum. Merínó ullin kemur inn sem auka varmi í flíkina ásamt því að flíkin leggst betur þegar bambus og merínó ull er spunnið saman í einn þráð. Flíkin heldur einnig lögun sinni lengur og þolir betur þvott (handþvott í þessu tilfelli). Bamboo Wool hentar í flestar flíkur en er þó einstaklega gott garn í innipeysur, barnaflíkur, húfur og fleira. Eiginleikar: Innihald: 50% bambus/ 50% merínóull Þyngd og lengd: 50 g - 100 m (1.76 yd – 109 yd) Prjónastærð: 4.5 – 5 mm (US 7-8) Prjónfesta: 10x10 cm = 20 L og 30 umferðir Þykkt: Þykkband (Aran) Oeko-tex vottað Þvottaleiðbeiningar: Handþvoið við lágt hitastig, hámark 30°C. Kreistið vatnið úr flíkinni og leggið hana flata til þerris.
SKU
9011
Prjónastærð
4.5-5mm/US 7-8
Lengd
approx. 100m per 50gr
Tegund af garni
DK weight yarn
