SAGA-MINI
Garn úr 100% ull
Skattar og tollar eru innifaldir
Icewear Akureyri
Icewear Fákafen
Icewear Magasín Akureyri
Icewear Magasín Kringlan
Icewear Magasín Laugavegur 91
Icewear Magasín Smáralind
Saga Mini er fíngert band unnið úr nýsjálenskri ull fyrir Icewear. Garnið er léttspunnið einband sem hægt er að nota eitt og sér eða með öðru bandi. Fyrir þétta prjónfestu þarf að nota prjóna númer tvö en einnig er algengt að garnið sé prjónað lausar á stærri prjóna. Garnið er áþekkt íslensku einbandi en mun mýkra og hentar því vel í flestar flíkur, sérstaklega í sjöl og fíngerða vettlinga.
Fínband fyrir prjóna 2.5 – 4 mm.
Þyngd: 50 g lengd 250 m
Þvottaleiðbeiningar: Handþvoið við lágt hitastig, hámark 30°, kreistið vatnið úr flíkinni og leggið hana flata til þerris.
Ullin er unnin á mannúðlegan hátt og lituð með umhverfisvænum lit.
SKU
9002
Prjónastærð
2.5-4mm
Lengd
approx. 250m per 50gr
Tegund af garni
Lace to light-fingering weight yarn