ALBA
Síðerma ungbarna kjóll prjónaupsskrift
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Alba er sætur sparikjóll með lausum kraga. Uppskriftin er í meðallagi krefjandi og hentar því fyrir vana prjónara. STÆRÐIR 9-12 mán 18 mán Yfirvídd 48 cm 52 cm Sídd 38 cm 42 cm EFNI Coral Nature frá Icewear, 100% bómull eða Nordic frá Icewear, 100% merino ull. Magn: 400 g 450 g 2 tölur PRJÓNAR Hringprjónn nr 3, 60 cm langur Sokkaprjónar nr 3 PRJÓNFESTA 23 L og 30 umf slétt prjón á prjóna nr. 3 = 10 x 10 cm. 22 L og 38 umf munstur 2 á prjóna nr. 3 = 10 x 10 cm. AÐFERÐIR Slétt prjón: S frá réttu, B frá röngu. * Fáanleg á íslensku og ensku
SKU
KNIT0311

