ANJA
Barna kjóll prjónauppskrift
————
Skattar og tollar eru innifaldir
ANJA Anja er bómullarkjóll fyrir leikskólaaldurinn. Uppskriftin birtist áður í prjónablaðinu Lopa og bandi. Hönnun: Margrét Linda Gunnlaugsdóttir. STÆRÐIR 9-12 mán 18 mán 24 mán Yfirvídd 50 cm 54 cm 56 cm Sídd 41 cm 44 cm 47 cm EFNI Coral Nature frá Icewear, 100% bómull Litur A: 100 g 150 g 150 g Litur B: 50 g 100 g 100 g 1 tala PRJÓNAR Hringprjónar nr 3½. 60 cm Sokkaprjónar nr 3½. PRJÓNFESTA 10 x 10 cm = 24 lykkjur og 30 umferðir sléttprjón á prjóna nr 3½. AÐFERÐIR Pilsið er prjónað í hring en berustykki fram og til baka. Ermarnar eru prjónaðar í hring frá handvegi. * Aðeins fáanleg á íslensku
SKU
KNIT0365


