BIFUKOLLA
Ungbarna húfa prjónauppskrift
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Fallega formuð ungbarnahúfa sem passar vel á litla kolla. Uppskriftin er í meðallagi hvað varðar erfiðleikastig. Uppskriftin birtist áður í Lopa og bandi og er hönnuð af Margréti Lindu Gunnlaugsdóttur. STÆRÐIR 3-6 mán 9-12 mán Vídd á húfu 37 cm 40 cm EFNI Alpaca silk frá Icewear, 70% alpaca, 30% silki og Nordic mini frá Icewear, 100% merino ull. Magn alpaca silk: 50 g 50 g Magn nordic mini: 50 g 50 g PRJÓNAR Hringprjónn nr 3 ½, 40 cm langur. Sokkaprjónar nr 3 ½. PRJÓNFESTA 23 lykkjur og 30 umf gera 10x10 cm í sléttprjóni. AÐFERÐ Húfan er prjónuð í hring eftir munsturteikningum. * Aðeins fáanleg á íslensku
SKU
KNIT0366