BIRTA
Barna kjóll prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Birta kjóllinn er virkilega fallegur og fljót prjónaður kjóll. Klauf er efst á minnstu stærðinni svo auðveldara sé að klæða litla krílið í hann. STÆRÐIR 0-3 mán 3-6 mán 6-9 mán 9-12 mán 12-24 mán Yfirvídd undir höndum: 46 cm 50 cm 54 cm 56 cm 60 cm Fjöldi mynstra í pilsi 5 6 7 7 8 Lengd frá hálsmáli og niður, fyrir þvott: ca 27 cm 29 cm 32 cm 35 cm 42 cm Lengd frá hálsmáli og niður, eftir þvott: ca 30 cm 33 cm 36 cm 40 cm 47 cm GARN Nordic eða Coral nature frá Icewear garn, 100% merínó ull eða 100% bómull Garnmagn: 150 g 150 g 200 g 200 g 250 g PRJÓNAR Hringprjónn (40 cm) nr 4 PRJÓNFESTA 21 L slétt prjón = 10 cm AÐFERÐIR Kjóllinn er prjónaður ofan frá og niður með laskaútaukningu á berustykkinu. * Aðeins fáanleg á íslensku
SKU
HG-006
Hönnuður
Herdís Gísladóttir