BLEIKA
Slaufan húfa prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Bleika húfan er falleg og hlý, hönnuð með mikilvægt málefni í huga. Allur ágóði af sölu húfunnar í október rennur til Krabbameinsfélags Íslands. STÆRÐIR 1-4 ára 5-9 ára Fullorðins Ummál 36 cm 42 cm 46 cm EFNI Baby Wool (50g/175m), 100% merínóull Mohair Silk (25g/250m), 65% mohair, 25% silki Brillino (25g/200m), 83% viskós, 17% málmþráður Einnig hægt að nota Super, Nordic eða Bamboo Wool frá Icewear Garn fyrir þá sem vilja hafa einungis einn þráð af garni. Litur 1 Baby Wool (#8001): 50-50-50 g Mohair Silk (#1105): 25-25-25 g Mohair Silk (#2008): 25-25-25 g Litur 2 Baby Wool (#2041): 50-50-50 g Mohair Silk (#9055): 25-25-25 g Mohair Silk (#8150): 25-25-25 g Brillino (#019): 25-25-25 g Þræðirnir fjórir eru allir prjónaðir saman PRJÓNAR Hringprjónn nr. 5 (40 cm) Sokkaprjónar nr. 5 Nál til frágangs Hringlaga prjónamerki, 1 stk PRJÓNFESTA 10X10 cm = 18 L og 25 umf í tvíbandaprjóni á prjóna nr. 5. AÐFERÐIR Húfan er prjónuð í hring, með breiðu tvöföldu stroffi og tvíbandaprjóni í munstri. * Fáanleg á íslensku og ensku
SKU
KNIT0458



