BLÓMARÓS
Blóma munstruð peysa prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Blómarós er sæt og sumarleg peysa úr hlýju Saga ullinni frá Icewear. Uppskriftin birtist áður í prjónablaðinu Lopa og bandi. Hönnun: Margrét Linda Gunnlaugsdóttir. STÆRÐIR 8 ára 10 ára 12 ára 14 ára Yfirvídd 69 cm 73 cm 78 cm 82 cm Bollengd að handvegi 40 cm 42 cm 46 cm 50 cm Ermalengd 35 cm 40 cm 43 cm 45 cm Vídd neðst á bol 104 cm 108 cm 113 cm 117 cm EFNI Saga Wool frá Icewear, 100% ull A aðallitur (hvítur): 300-300-350-400 g L (grábleikur): 50 g M (vínrauður): 50 g N (rauðbleikur): 50 g O (grænn): 50 g P (gulgrænn): 50 g PRJÓNAR Hringprjónar nr 4½, 40 og 70 cm langir Sokkaprjónar nr 4½ PRJÓNFESTA 10 x 10 = 18 lykkjur og 24 umferðir í sléttprjóni. AÐFERÐIR Blómarós er falleg barnapeysa með blómabekk á berustykki. Peysan er prjónuð í hring, neðan frá og upp eða ofan frá og niður. Tvöfalt perluprjón er neðan á peysu, á ermum og hálsmáli. * Fáanleg á íslensku og ensku
SKU
KNIT0361

