BOX
Röndótt peysa prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
BOX fullorðinspeysa í yfirvídd STÆRÐIR XS S M L XL Yfirvídd bolur (Bust circumference) 110 cm 114.5 cm 118.5 cm 123 cm 128.5 cm Lengd á bol, að handvegi (Body length to underarm) 30 cm 31 cm 32 cm 33 cm 34 cm Lengd á ermum, frá handvegi (Sleeve length from underarm) 43 cm 44 cm 45 cm 46 cm 47 cm Garnmagn Super, litur 1 (#9055) 250 g 300 g 300 g 300 g 350 g Super, litur 2 (#2009) 200 g 200 g 200 g 250 g 250 g Mohair Silk, litur 1 (#9055) 50 g 50 g 50 g 50 g 75 g Mohair Silk, litur 2 (#2028) 50 g 50 g 50 g 50 g 75 g Einnig hægt að nota: -1 þráð af Coral Nature og 1 þráð af Mohair Silk. -1 þráð af Saga Wool. -1 þráð af Bamboo Wool og 1 þráð af Mohair Silk. PRJÓNAR Hringprjónar nr. 7 (40 og 100 cm) Hringprjónar nr. 5.5 (40 og 60 cm) PRJÓNFESTA 10X10 cm = 14 lykkjur og 19 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr. 7. Nauðsynlegt er að hafa rétta prjónfestu til þess að flíkin nái uppgefinni stærð. Sannreynið prjónfestu og skiptið um stærð prjóna ef þörf er á. AÐFERÐIR BOX er hlý og þægileg peysa í yfirstærð, prjónuð neðan frá og upp. Peysan er prjónuð úr tveimur þráðum á prjóna nr. 7 og er með svokölluðu boxy sniði.
SKU
KNIT0437