BRYNJA
Einfaldur trefill og húfa prjónauppskrift
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Brynja er uppskrift fyrir fullkomna byrjendur í prjóni, bæði af trefli og húfu. Uppskriftin er frí og útskýrt er með myndum hvernig er prjónað. STÆRÐIR ein stærð Ummál húfu 44-50 cm Trefill 33 x 200 cm EFNI Double Saga frá Icewear, 100% ull Magn 400 g PRJÓNAR Hringprjónar eða sokkaprjónar nr 8 og 9 PRJÓNFESTA 10 cm = 12 lykkjur með garðaprjóni, á prjóna nr 8 AÐFERÐIR Húfan og trefillinn eru prjónuð fram og til baka með garðaprjóni. Húfan er saumið sama og rykkt í toppinn. * Aðeins fáanleg á íslensku
SKU
KNIT0373