EBBA
Barna peysa og húfa prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Litil leikskólapeysa með fallegu munstri á berustykki. Uppskriftin birtist áður í prjónablaðinu Lopa og bandi. Hönnun: Margrét Linda Gunnlaugsdóttir. STÆRÐIR 1 árs 2 ára 3-4 ára Bolvídd 58 cm 65 cm 72 cm Bolsídd að handvegi 20 cm 22 cm 24 cm Ermalengd að handvegi 21 cm 24 cm 27 cm Húfa yfirvídd 41 cm 43.5 cm 46 cm EFNI Artic frá Icewear, 80% ull og 20% nylon MAGN: Litur A (hvítt): 100 g 100 g 150 g Litur G (ljós grátt): 100 g 100 g 150 g Litur H (ljós brúnt): 50 g 50 g 50 g Litur I (grátt): 50 g 50 g 50 g Litur J (d. grátt): 50 g 50 g 50 g Litur K (gulbrúnt): 50 g 50 g 50 g PRJÓNAR Hringprjónar nr 3, 40 og 60 cm Sokkaprjónar nr 3 PRJÓNFESTA 10 x 10 cm = 25 lykkjur og 34 umferðir í sléttprjóni á prjóna nr 3. AÐFERÐIR Peysan er öll prjónuð í hring neðan frá og upp, með sléttprjóni og tvíbandaprjóni í munstri og úrtökum á axlastykki. ERFIÐLEIKASTIG ++ Uppskriftin hentar meðalvönum prjónurum. *Aðeins fáanleg á íslensku
SKU
KNIT0368
Aldurshópur
Ungbarn
Hönnun
Unisex

