EF-ÉG-NENNI
Barna jólapeysa prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Ef ég nenni barnapeysan er falleg símunstruð peysa. STÆRÐIR 2 4 6 8 10 12 Yfirvídd á bol 60 66,5 73 80 86,5 93 Lengd á bol að handvegi 21 25 30,5 32,5 36,5 38,5 Lengd á ermum að handvegi 23 27 32,5 34,5 38,5 44 Yfirvídd á ermum 25,5 27 28 29 30 31 EFNI Saga wool frá Icewear Garn – 1 dokka er 50 g – 100 m Litur A (blár #4103): 2(150 g), 4(150 g), 6(200 g), 8(250 g), 10(250 g), 12(250 g) Litur B (hvítur #1000): 2(100 g), 4(100 g), 6(100 g), 8(150 g), 10(150 g), 12(200 g) PRJÓNAR Hringprjónar nr 4 og 5, 40 og 60 eða 80 cm Sokkaprjónar nr 4 og 5 PRJÓNFESTA 10x10 cm = 18 L og 26 umferðir AÐFERÐIR Peysan er prjónuð neðan frá og upp. Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Þegar ermar og bolur eru tilbúin eru ermar sameinaðar við bol og axlastykki prjónað. * Fáanleg á íslensku og ensku
SKU
RJ-012

