FLÓÐ
Ungbarnabuxur prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Flóð ungbarnabuxur eru hannaðar með gamalt munstur frá Icewear til hliðsjónar. STÆRÐIR 0-3 3-6 6-12 mán Yfirvídd: 38 41.5 46 cm Ummál á skálmum (um lær)i: 18 20 22 cm Lengd á skálmum, frá klofii: 20 23.5 27.5 cm EFNI Nordic Mini frá Icewear Garn, 100% Merino ull 50g (235 m/ 257 yd) 50 - 100 - 100 g PRJÓNAR Hringprjón nr 2.5 (40 cm) Sokkaprjónar nr 2.5 PRJÓNFESTA 30 L og 40 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr 2.5 Nauðsynlegt er að hafa rétta prjónfestu til þess að flíkin nái uppgefinni stærð. Sannreynið prjónfestu og skiptið um stærð prjóna ef þörf er á. AÐFERÐIR Buxurnar eru prjónaðar ofan frá og niður. Fyrst er prjónað fram og til baka (smekkur) og svo tengt í hring (bolur). Eftri bolinn er stykkinu skipt upp í tvær skálmar. * Fáanleg á íslensku og ensku
SKU
KNIT0416


