FÚSI
Barna buxur prjónauppskrift
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Fúsi buxur er uppskrift hönnuð fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 6 ára. STÆRÐIR 6-12 mán 1-2 ára 3-4 ára 5-6 ára Yfirvídd 50 cm 53 cm 56 cm 60 cm Lengd 48 cm 53 cm 61 cm 67 cm Lengd á skálm 25 cm 28 cm 34 cm 39 cm EFNI Super frá Icewear garm Litur #1000: 150 g 200 g 250 g 300 g PRJÓNAR Hringprjónn (40/60 cm) nr 4.5 Sokkaprjónar nr 4.5 PRJÓNFESTA 18 L sléttprjón = 10 cm AÐFERÐIR Buxurnar eru prjónaðar í hring, ofan frá og niður. * Aðeins fáanleg á íslensku
SKU
HG-016

