FÚSI
Barna húfur prjónauppskrift
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Þessi uppskrift inniheldur tvær fallegar húfur fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 8 ára. STÆRÐIR Húfa 1: 6-12 m (1-2 ára) 3-5 ára (6-8 ára) Húfa 2: 6-12 m (2-5 ára) 6-8 ára EFNI Super eða Saga wool frá Icewear garn Húfa 1: 50 (100) 100 g, litur 9910 Húfa 2: 50 (50) 100 g, litur 1000 PRJÓNAR Hringprjónn (40 cm) nr 4.5 Sokkaprjónar nr 4.5 PRJÓNFESTA 18 L sléttprjón = 10 cm AÐFERÐIR Húfurnar eru prjónaðar í hring, neðan frá og upp með fallegu munstri. * Aðeins fáanleg á íslensku
SKU
HG-014
