FÚSI
Ungbarna húfusett prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Fúsi húfa vettlingar og sokkar er hluti af Fúsa ungbarnasettinu sem einnig inniheldur hneppta peysu og smekkbuxur. STÆRÐIR Húfa: 0 mán 0-3 mán 3-6 mán 6-9 mán 9-12 mán Garnmagn: 50 g í allar stærðir Vettlingar: 0 mán 0-3 mán 3-6 mán 6-12 mán Garnmagn 50 g í allar stærðir Sokkar : 0 mán 0-3 mán 3-6 mán 6-12 mán Garnmagn: 50 g í allar stærðir Garnmagn í allt: 50 g 100 g 100 g 100 g GARN Baby wool frá Icewear garn, 100% merínó ull PRJÓNAR Hringprjónn nr 3 Sokkaprjonar nr 3 PRJÓNFESTA 27 L sléttprjón = 10 cm AÐFERÐIR Húfan er prjónuð í hring neðan frá og upp með einföldu munstri. Sokkarnir eru prjónaðir í hring, ofan frá og niður. Hællinn er prjónaður eftir á, fram og til baka. Vettlingarnir eru prjónaðir í hring og eru með einföldu munstri á stroffi. * Aðeins fáanleg á íslensku
SKU
HG-004
Hönnuður
Herdís Gísladóttir
